Segðu mér

Guðrún BJörnsdóttir framkvæmdastjóri

Guðrún Björnsdóttur sem hefur stýrt Félagsstofnun stúdenta (FS) í 20 ára eða svo. Hún var fyrsta konan sem tók við því starfi og hefur haldið lengst allra. FS byggir á hugmyndafræði um bæta lífskjör stúdenta og er algjörlega óhagnaðardrifið. Félagið hefur byggt yfir 1000 leigueiningar fyrir stúdenta og fjölskyldur þeirra, rekur þrjá leikskóla, veitingastað á Háskólatorgi og í veitinga- og skemmtistað í Stúdentakjallaranum fyrir utan hina stórkostlegu bókabúð Bóksölu stúdenta.

Guðrún er mikil hugsjónamanneskja í sínu starfi og hún segir Mest af öllu er henni annt hag um hag stúdenta og hvernig þeir geta fundið heimili heiman hjá þeim á görðum. Hún skilur líka ungt fólk hugsar öðruvísi en kynslóðin á undan. Það vill ekkert endilega búa stórt, þau vilja frekar fjárfesta í ferðalögum og hafa svigrúm.

Birt

18. nóv. 2020

Aðgengilegt til

18. nóv. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir