Segðu mér

Sólveig Pálsdóttir rithöfundur

Þegar Sólveig settist niður til skrifa nýjust glæpasögu sína, fór hugurinn á flug og áður en hún vissi af var hún búin setja glæpasöguna ofan í skúffu og skrifaði bókina Klettaborgin sem byggir mestu leyti á æskuminningum. Í bókinni birtast myndir og minningabrot sem hafa fylgt henni og hvergi vikið. Sólveig var ung send í sveit og segir og dvaldi á bænum Hraunkoti í Lóni. Segja tveir heimar hafi búið í Sólveigu alla tíð. Á veturnar bjó hún í Vesturbænum en dvaldi einnig löngum á Bessastöðum þar sem hafi hennar var forseti Íslands.

Birt

16. nóv. 2020

Aðgengilegt til

16. nóv. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir