Segðu mér

Guðný Bjarnadóttir

Guðný Bjarnadóttir er ljósmóðir, útfararstjóri og djákni, en hún segist hafa jafn gaman því ræða lífið og dauðann. „Það er nokkurn veginn það sem við vitum öll. Það er líka mikilvægt ræða hvernig við förum úr þessum heimi, alveg eins og við komum inn í hann,“ segir Guðný sem var gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í Segðu mér.

„Það sem við reynum er gera stundina fallega,“ segir Guðný um starf sitt sem útfararstjóri. „Það er líka mikilvægt ræða við fullorðið fólk sem á unglinga, og jafnvel börn, um hvað þau treysta sér til vera með í þessum aðstæðum,“ segir Guðný sem kemur úr Reykholtsdal í Borgarfirði. Sjálfri finnst henni mikilvægt börn taki þátt í sorgarferlinu en hún var tíu ára þegar afi hennar á 94. aldursári. „Mamma hjúkraði honum heima í sveitinni, við systkinin erum öll fædd heima, Þetta var bara hluti af starfi fólks á heimilinu, bæði upphafið og endirinn.“ Morguninn sem afi hennar lést tekur hún eftir því það er óvenjuhljótt á heimilinu og lokað er inn til afa hennar. „Ég man ég ásjónu afa míns og fannst hann mjög friðsæll“.

Birt

29. okt. 2020

Aðgengilegt til

29. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir