Segðu mér

Arngrímur Hermannsson

Flugbjörgunarsveitinn heldur upp á 70 ára afmæli og segir Arngrímur sem skrifaði bók um sveitina leitin Geysi árið 1950 skipti sköpum og Íslendingar gerðu sér grein fyrir því það þurfti koma á fót sérþjálfaðri sveit manna og stofnuð var Flugbjörgunarsveitin. Arngrímur segir í sveitinni myndast traustur og ævilangur vinskapur.

Birt

26. okt. 2020

Aðgengilegt til

26. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir