Segðu mér

Jóhanna Vilhjálmsdóttir

Jóhanna hefur á undanförnum árum sökkt rniður í fjölda rannsókna um manngerð eiturefni af ýmsu tagi, sem eru orðin hluti af daglegu lífi okkar. Hún segir frá bókinni, og fer á flug þegar hún talar um þann mikla vanda sem taumlaus framleðisla og notkun á plasti skapar. Hún gerði tilraun á sjálfri sér og hefur ekki keypt sér föt í þrjú ár og segir brosandi frá þeirri reynslu. Jóhanna sem býr í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni segir frá lífi þeirra í sveitinni, jþakklætinu og auðvitað kærleikanum.

Birt

14. okt. 2020

Aðgengilegt til

14. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir