Segðu mér

Guðbjörg Gissurardóttir ritstjóri

Guðbjörg fagnar tíu ára útgáfuafmæli Í boði náttúrunnar. Hún segist leggja áherslu á lifa betur, halda áfram, eitthvða sem hún hefur reynt gera allt sitt líf.

Hún telur mikilvægt miðla og gefa fólki innblástur og fróðleik, sem getur einnig bætt líf þeirra á einhvern hátt, sama hversu stórt eða lítið það er.

Birt

6. okt. 2020

Aðgengilegt til

6. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir