Segðu mér

Tryggvi Hjaltason

Tryggvi Hjaltason Vestmannaeyingur, sem starfar hjá CCP, hefur stúderað langlífi. Hann sendi endajaxl úr sér til Bandaríkjanna í von um hægt verði nýta stofnfrumur til skapa honum líffæri þegar hans fara bregðast í ellinni. Stundum fastar hann dögum saman en segir einna mikilvægast rækta vinskapinn því einmanaleiki mjög lífshættulegur.

Birt

16. sept. 2020

Aðgengilegt til

16. sept. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir