Segðu mér

Kristín Sigurðarsdóttir slysa- og bráðalæknir

Kristín hefur haft áhuga á samspili heilsu og streitu lengi.og segir orsök vanlíðunar fólks meðal annars finna í andlegu ástandi þess, og fjölmörg dæmi eru um fólk þjáist likamlega vegna streitu.

Birt

15. sept. 2020

Aðgengilegt til

11. ágúst 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir