Segðu mér

Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður

Þegar Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, eiginkona tónlistarmannsins Gunnars Hilmarssonar, greindist með krabbamein var þeim sagt þau gætu aldrei eignast fleiri börn. Það var því kraftaverki líkast Kolbrún varð ófrísk skömmu eftir hún hafði afþakkað ljúka krabbameinsmeðferðinni. Hjónin berjast fyrir bættum aðbúnaði útigangsfólks með Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar. Loftur var mágur Gunnars og lést á götunni 2012.

Hljómsveitin Sycamore Tree er hugarfóstur Gunnars og hafa lög hennar, á borð við Beasts in my bones, Fire, My heart beats for you og Wild Wind, fengið mikla spilun undanfarið og notið vinsælda. Söngkona sveitarinnar er Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem er fræg fyrir túlkun sína á Sylvíu Nótt og framlagi Íslands í Eurovision árið 2006. Vinsældirnar komu Gunnari mörgu leyti á óvart en hann segist hafa áttað sig á Ágústa myndi vekja athygli, hvað sem hún tæki sér fyrir hendur. „Ég var ekki alveg búinn undir þetta,“ segir Gunnar sem segist ekki alltaf njóta athyglinnar sem vinsældunum fylgi. „Mér finnst þetta ekki þægilegt sko.“

Birt

18. ágúst 2020

Aðgengilegt til

18. ágúst 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir