Segðu mér

Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir

Anna Dóra og Kristrún fengu í hendur handskrifaðar matreiðslubækur systranna Sigurlaugar og Guðbjargar Sveinsdætra frá Tjörn á Skaga. Þær stunduðu nám við Kvennaskólann á Blönduósi á stríðsárunum. Anna Dóra og Rúna skrifuðu í kringum uppskriftirnar texta um daginn og veginn, ásamt vangaveltum um lífið og tilveruna.

Birt

13. ágúst 2020

Aðgengilegt til

13. ágúst 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir