Segðu mér

Hildur Eir Bolladóttir prestur

Hildur Eir Bolladóttir, prestur frá Akureyri, er ljúka erfiðri geisla- og lyfjameðferð við illkynja krabbameinsæxli í endaþarmi. Batalíkur hennar eru miklar og hún horfir keik fram á veginn við hlið ástmanns sín sem hún kynntist við óvenjulega aðstæður.

Hildur Eir segist hafa verið rosalega mikill besservisser sem barn. Hún var gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í Segðu mér. „Ég er náttúrulega alin upp af öldruðum foreldrum eins og sagt er. Þau voru reyndar bara nýskriðin yfir fertugt þegar þau áttu mig en ég er langyngst. Ég var rosalega mikið ein með þeim og þau töluðu við mig eins og jafningja.“

Birt

6. júlí 2020

Aðgengilegt til

6. júlí 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir