Segðu mér

Kristín Arnardóttir sérkennari og rithöfundur

Kristín var ung send í sveit og hún segir frá lífinu þar og bókasafninu sem geymt var uppi á lofti. Hún er sérkennari og hefur nýlega sent frá sér fimm sögubækur og verkefnabók fyrir börn á aldrinum 5-8 ára.

Birt

25. júní 2020

Aðgengilegt til

25. júní 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir