Segðu mér

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari stofnuðu Sönghátíð í Hafnarborg árið 2017 og stjórna henni. Þau hjónin og börn þeirra flúðu kórónuveirufaraldurinn í Madríd á Spáni í apríl og komu til Íslands fyrr en áætlað var. Þau hafa búið í Madríd síðastliðin 16 ár ákváðu nýlega flytja til Íslands. Guðrún Jóhanna spjallar um hátíðina, ferilinn og ástandið í Madríd.

Birt

23. júní 2020

Aðgengilegt til

23. júní 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir