Segðu mér

Sigurbjörg Árnadóttir

Sigurbjörg Árnadóttir er formaður Vitafélagsins ásamt öðru. Hún segir frá félaginu og strandmenningunni sem beri varðveita. Sigurbjörg lærði leikstjórn í Finnlandi og hefur skrifað bækur. Hún segir einnig frá SÁL-skólanum og ræðir hversu mikilvægt það er geyma og halda til haga þeirri merkilegu sögu.

Birt

3. júní 2020

Aðgengilegt til

3. júní 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir