Segðu mér

Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór var myrkfælinn þar til hann varð sautján ára og fór vinna sem næturvörður á Hótel Eddu í Menntaskólanum á Akureyri. Ævar var skrifa hræðilega stuttar hryllingssögur fyrir börn. Í þættinum var rætt hvað gerist þegar við látum hræða okkur og hvað ber gera til takast á við hræðsluna.

Birt

2. júní 2020

Aðgengilegt til

2. júní 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir