Segðu mér

Bjarni Karlsson prestur

Bjarni Karlsson prestur segir ekkert lækni kvíða og einsemd betur en snerting. Og þegar samkomubann og sóttkvíarástand veldur því ástrík snerting er ekki í boði er mikilvægt hlustund og skilning. Næstbesta lækningin við kvíða og einsemd er einhver vitni lífi manns og sýni samkennd, Bjarni talar í þættinum tæpitungulaust um allt sem við þurfum læra og skilja á þessum tíma.

Birt

19. mars 2020

Aðgengilegt til

13. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir