Samtal

10.05.2020

um tilfinningar.

Allar manneskjur eru tilfinningaverur. Sumar ræða um tilfinningar sínar, aðrar síður. Tilfinningaleysi þykir löstur en öðrum leiðist tilfinningasemi. Stundum er sagt að munur sé á kynjunum hvað varðar aðgengi þeirra að eigin tilfinningum og hvað þau eiga létt með að tala um þær.

Umsjón: Ævar Kjartansson og Torfi Tulinius.

Birt

10. maí 2020

Aðgengilegt til

13. maí 2021
Samtal

Samtal

Umsjón: Ævar Kjartansson.

Þættir