• 00:02:40Nýr ritstjóri Bændablaðsins
  • 00:17:41Inngilding í orðum og aurum
  • 00:36:59Umhverfispistill - Hafdís Hanna
  • 00:51:02Ruslarabb - spólur

Samfélagið

Bændablaðið, inngilding, lífrænn úrgangur og ruslarabb

Bændablaðið nýtur mikilla vinsælda og er dreift víða. Nýr ritstjóri tekur við blaðinu 1. júní - Guðrún Hulda Pálsdóttir ritstjóri.

Inngilding er þýðing á enska orðinu inclusion og nær yfir þær aðferðir og aðgerðir sem miða því sem flestir hópar og einstaklingar séu virkir þátttakendur í samfélaginu - Snorri Rafn Hallsson ræðir við Björgu Árnadóttur og Miriam Petru Ómarsdóttur Awad.

Hafdís Hanna Ægisdóttir flytur pistil um lífrænan úrgang og jarðgerð.

Eiríkur Örn Þorsteinsson hjá Sorpu ræðir um hvernig maður losar sig við gömul segulbönd; videospólur og hljóðsnældur.

Frumflutt

28. apríl 2022

Aðgengilegt til

29. apríl 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.