Samfélagið

Kaup á joði eykst, matvælaframleiðsla, aðlögun loftlagsbreytinga

VIlborg Halldórsdóttir, varaformaður félags lyfjafræðinga og lyfsali: Við höfðum fregnir af því fólk væri fara í apótek til kaupa joð. joð - og ástæðan er kjarnorkuvopnaótti - sem vissulega og eðlilega hefur aukist mjög í átökunum í Úkraníu og hótunum Rússa. Joð kemur í veg fyrir skjaldkirtill fólks safni í sig geislavirku efni. Rætt við lyfsala um málið.

Hörður G. Kristinsson, doktor í matvælalífefnafræði: Miklar breytingar eru verða í matvælaframleiðslu í heiminum og ýmsar áskoranir sem þarf mæta. Þar nefna loftslagsbreytingar, mikla fólksfjölgun og tækniframfarir. Þetta mun allt meðal annars birtast í aukinni sjálfvirkni.

Anna Hulda Ólafsdóttir, forstöðumann loftlagsþjónustu og aðlögunnar hjá Veðurstofunni: Hvernig er hægt aðlagast þeim breytingum sem hafa þegar orðið af völdum loftlagsbreytinga? Ótalmörg samfélög um heim allan búa við slík aftakaveður þau þurfa hreinlega breyta því hvernig þau lifa og komast af - ímyndum okkur bara ef rauðar veðurviðvaranir væru stanslausar hér hjá okkur - við ætlum rýna í nýútkomna skýrslu frá Samneinuðu þjóðunum um loftlagsbreytingar og viðbrögð samfélaga við þeim.

Málfarsmínúta

Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri RÚV kom með 65 ára gamalt útvarpsinnslag um bolludaginn.

Frumflutt

28. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. mars 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.