• 00:02:38Veðurstofan í veðurviðvörun
  • 00:23:25Heimsókn í 3X
  • 00:44:49Málfarsmínúta
  • 00:45:57
  • 00:46:02Páll Líndal umhverfissálfræðingur

Samfélagið

Rok á veðurstofunni, heimsókn í 3X, málfar og pistill

Heimsókn á veðurstofuna í rauðri veðurviðvörun, rætt við:

Elín Björk Jónasdóttir hópstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands

Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur í þjálfun

Böðvar Sveinsson (veðurathuganir) náttúruvársérfræðingur

Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur

Elísabet Pálmadóttir náttúruvársérfræðingur

Karl Ásgeirsson: Sjávarútvegurinn er einn af lykilatvinnuvegum þjóðarinnar og hann snýst um fisk, skip og kvóta en líka svo margt fleira. Hvaðan koma tækin og tólin sem eru notuð í sjávarútvegi? Sum þeirra koma t.d. frá fyrirtæki á Ísafirði sem hét áður 3x en sameinaðist svo Skaganum á Akranesi fyrir nokkrum árum og heitir Skaginn 3x.

Málfarsmínúta

Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil

Frumflutt

22. feb. 2022

Aðgengilegt til

23. feb. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.