Karl Ásgeirsson: Sjávarútvegurinn er einn af lykilatvinnuvegum þjóðarinnar og hann snýst um fisk, skip og kvóta en líka svo margt fleira. Hvaðan koma tækin og tólin sem eru notuð í sjávarútvegi? Sum þeirra koma t.d. frá fyrirtæki á Ísafirði sem hét áður 3x en sameinaðist svo Skaganum á Akranesi fyrir nokkrum árum og heitir nú Skaginn 3x.
Málfarsmínúta
Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil
Frumflutt
22. feb. 2022
Aðgengilegt til
23. feb. 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.