Alþjóðlegur dagur krabbameins, samíska og Hússtjórnarskólinn
Krabbameinsfélagið vil í tilefni af alþjóðlega krabbameinsdeginum vekja athygli á ójöfnuði sem tengist krabbameini - Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fjallaði á málþingi fyrr í vikunni um samísku og menningu Sama. Ann-Sofie Nielsen Gremaud stjórnarformaður Vigdísarstofnunar segir frá því og alþjóðlegum áratugi frumbyggjatungamála.
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík á 80 ára afmæli 7. febrúar. Við heimsækjum skólann og ræðum við Margréti Dórótheu Sigfúsdóttur skólameistara, sem lætur af störfum í vor.
Málfarsmínútan er líka á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur málfarsráðunautar.
Frumflutt
4. feb. 2022
Aðgengilegt til
5. feb. 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.