Samfélagið

Covid afbrigði, lífrænn úrgangur, sjálfbærni í lög og orkunotkun

Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu: þau sem eru með covid vita hvort afbrigðið það er?

Við höldum áfram velta fyrir okkur lífrænum úrgangi og fáum til okkar Friðrik Gunnarsson sérfræðing á skipulags- og umhverfissviði Reykjavíkurborgar til segja okkur hver væri staðan á söfnun lífræns úrgangs í höfuðborginni en síðastliðið haust fór auglýsingaherferð af stað þar sem borgarbúum var bent á væri loks hægt panta brúna sorptunnu fyrir lífrænan úrgang. Frá og með 1. janúar 2023 verður urðun lífbrjótanlegs úrgangs ólögleg og við veltum meðal annars fyrir okkur hvernig undirbúningi fyrir þá lagasetningu miðar hjá borginni.

Hrund Gunnsteinsdóttur framkvæmdastjóri Festu og Tómas Möller stjórnarformaður: Ráðstefnu á vegum Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Þar komu fram fræðimenn og leiðtogar og ræddu um loftlagsmálefni, sérstök áhersla lögð á hagvöxt innan þolmarka jarða fyrir atvinnustarfsemi hverskonar og fjárfestingar.

Emilía Borgþórsdóttir í umhverfisspjalli: Kolefnisfótspor orkunotkunnar.

Birt

27. jan. 2022

Aðgengilegt til

28. jan. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.