• 00:02:37Alþjóðateymi fyrir flóttafólk
  • 00:26:12Jarðgerðarfélagið
  • 00:40:55Málfarsmínuta
  • 00:42:20Vísindaspjall PCR próf og CT próf

Samfélagið

Alþjóðateymi, jarðgerðarfélagið, málfar og ct gildi

Jasmina Vajzovi? Crnac nýráðin leiðtogi alþjóðateymis velferðarsviðs Reykajvíkurborgar: Teymið hennar ber ábyrgð á þjónustu við fólk af erlendum uppruna, flóttafólk og hælisleitendur - Jasmina þekkir þennan málaflokk mjög vel því hún flúði sjálf stríð í heimalandi sínu Bosníu Hersegóvínu - kom hingað til Íslands sextán ára gömul um miðjan tíunda áratuginn - og það er áhugavert ræða þessi málefni við manneskju sem þekkir þau svo vel á eigin skinni - hafandi sjálf verið á flótta og þurft setjast og skapa sér líf í ókunnugu landi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað frá og með árinu 2023 verði urðun lífbrjótanlegs úrgangs ólögleg með öllu. Ruslaflokkun er í dag afar mismunandi eftir sveitarfélögum og ýmsar aðferðir í boði þegar kemur meðferð lífræns úrgangs. Björk Brynjarsdóttir verkefnastjóri Jarðgerðarfélagsins kemur í heimsókn til okkar á eftir en hún stofnaði félagið ásamt Juliu Brenner jarðvegsfræðingi og hafa þær síðastliðin tvö ár meðal annars unnið því stækka Bokashi aðferðina til moltugerðar svo hún nýtist heilu sveitarfélagi. Þær leggja áherslu á laga aðferðina þörfum íbúa og taka mið af upplifun þeirra. Við fáum fræðast betur um Bokashi moltugerð með hjálp Björk Brynjarsdóttur.

Málfarsmínúta.

Edda Olgudóttir vísindaspjall: ct gildi í PCR prófum

Birt

26. jan. 2022

Aðgengilegt til

27. jan. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.