• 00:02:39Börn og Covid
  • 00:27:14Málfarsmínúta
  • 00:29:22Athyglisverð dýr
  • 00:47:29Umhverfisspjall með Stefáni Gíslasyni

Samfélagið

Börn og Covid, athyglisverð dýr og umhverfispistil

Covid 19 faraldurinn virðist vera orðinn faraldri barnanna. Þar sem um helmingur þeirra sem smitast eru börn. Ásgeir Haraldsson prófessor í barnalækningum og yfirlæknir á Barnaspítala hringsins ætlar ræða þessa þróun við okkur á eftir.

Við forvitnumst líka um merkilega rannsókn á dularfullum kvikindum á Álandseyjum. Þar fannst baktería í sníkjudýri í vespu í fiðrildi. Arnar Pálsson erfðafræðingur segir okkur allt um málið.

Stefán Gíslason verður svo með umhverfispistilinn sinn og fjallar um heimsmet sem slegið var á síðasta ári - af verri gerðinni - því mannkyninu tókst nota auðlindir jarðar sem aldrei fyrr - og það þrátt fyrir heimsfaraldur.

Birt

20. jan. 2022

Aðgengilegt til

21. jan. 2023
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.