• 00:02:41Jólaskreytingar
  • 00:24:14Málfarsmínúta
  • 00:24:26Jólaverslun
  • 00:43:36Málfarsmínúta
  • 00:44:40Vísindaspjallið með Eddu

Samfélagið

Jólaskreytingar, jólaverslun, málfar og sýklalyfjaónæmi

Hjalti Jóhannes Guðmundsson skrifstofustjóri skrifstofustjóri skipulags- og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: jólaskreytingar: þróun, sýn, áskoranir og kostnaður. Jólaborgin Reykjavík skartar sínu fegursta.

Guðrún Jóhannesdóttir, varaformaður Samtaka verslunar og þjónustu: Spádómar um dauða miðbæjarins hafa ekki ræst ef marka iðandi lífið í bænum fyrir þessi jól. Um 270 verslanir eru í miðbænum. En þrátt fyrir stemminguna er sagt ef verslun er ekki á netinu þá er hún ekki til. Bylting hefur orðið í netverslun hér á landi.

Málfarsmínúta

Edda Olgudóttir, vísindaspjall: sýklalyfjaónæmi, hvernig er hægt bregðast við því. Edda segir frá rannsóknum á bakteríuveirum.

Birt

22. des. 2021

Aðgengilegt til

23. des. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.