• 00:02:38Plastendurvinnsla
  • 00:19:14Samfélagsmiðlar og börn
  • 00:39:15Jólasveinahjálparkokkar

Samfélagið

Plastendurvinnsla, afkimar samfélagsmiðla og hjálparkokkar

Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri íslenska endurvinnslufyrirtækisins Pure North Recycling: Sigurður segir það ekki koma sér á óvart plast frá Íslandi hafi endað í vöruskemmu í Svíþjóð og hafi verið þar óhreyft í fimm ár. Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum og endurvinnur plastið fullu hér á landi.

Þórður Kristinsson, doktorsnemi og kennari: Rannsóknir sýna börn og unglingar sjá gjarnan ýmislegt miður fallegt á samfélagsmiðlum - og þau hegða sér líka oft illa á þeim. Rætt um áhrif og afleiðingar þessa út frá rannsóknum Þórðs.

Hildur Oddsdóttir hjálparkokkur: ólasveinahjálparkokkarnir er verkefni sem miðar því uppfylla jólagjafaóskir barna sem koma frá efnaminni fjölskyldum.

Birt

14. des. 2021

Aðgengilegt til

15. des. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.