• 00:02:39Smáforrit fyrir heimilishald
  • 00:22:27Ófaglærð störf - rannsókn
  • 00:41:53Hringrás og endurnýting jóladóts

Samfélagið

Smáforrit fyrir heimilishald, ófaglærð störf og hringrásarjólahald

Alma Dóra Ríkarðsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhannesdóttir, stofnuðu fyrirtækið Heima sem vinnur gerð apps sem aðstoðar fólk við skipuleggja heimilishaldið. Mikill áhugi er forritinu sem meðal annars hjálpar fjölskyldum jafna ábyrgðina á heimilisstörfum og deila hugrænni byrði heimilishaldsins. Fimmhundruð manns eru á biðlista hjá nýsköpunarfyrirtækinu sem er hanna það.

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Prófessor í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands: Spáð er ófaglærðum störfum muni fækka mjög á komandi árum. Guðbjörg hefur rannsakaða stöðu ungs fólks sem stundar slík störf og fór yfir niðurstöður rannsóknarinnar með okkur.

Guðmundur Tryggvi Ólafsson rekstrarstjóri endurvinnslustöðva SORPU og Freyr Eyjólfsson Þróunarstjóri hringrásarhagkerfisins: Rætt um um hringrásarhagkerfi og enduvinnslu í aðdraganda jólanna, en mikið er unnið því skapa vettvang til auka endurnotkun - og til dæmis verður skiptimarkaður með Jólaskraut um helgina.

Birt

2. des. 2021

Aðgengilegt til

3. des. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.