Samfélagið

Loftlagsmál, atvinnulíf, áhrif umhverfis og rjúpur

Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra umhverfissinna: ríkisstjórn tók við völdum á sunnudaginn sem hyggst leggja áherslu á loftslagsmál. Ungir umhverfissinnar hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir aðgerðarleysi og Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur nýja umhverfisráðherrans fékk ekki háa einkunn hjá þeim fyrir kosningar. Rætt og rýnt í nýjan stjórnarsáttmála.

Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands: Afhverju eiga konur, sem hafa klifið metorðastigann, og eru um miðjan aldur komnar í æðstu stjórnendastöður það til hætta alfarið í vinnunni, og fara gera eitthvað allt annað? Við ætlum rýna í einkar forvitnilega rannsókn sem birtist nýlega og skoðar þetta - rannsóknin dregur ekki bara fram mismunandi stöðu og upplifun kynjanna af atvinnulífinu, heldur beinir sjónum því hve nauðsynlegt það er atvinnulífið þrói með sér gildi sem dregur og heldur í þroskaðan og fjölbreittan starfshóp.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil

Steingrímur Birkir Björnsson rjúpnaveiðimaður: Síðasti dagur rjúpnaveiði er í dag, rætt við veiðimann sem um hvernig veiðarnar í haust hafa gengið.

Birt

30. nóv. 2021

Aðgengilegt til

1. des. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.