• 00:02:40Metan - er það búið?
  • 00:23:29
  • 00:23:42Áskorun UNESCO
  • 00:44:15Málfarsmínúta
  • 00:45:23Út með draslið!

Samfélagið

Metan, menntun, málfar og minimalismi

Sigurður Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs: Hvar eru metanbílarnir? Er metan ekki lengur talið mikilvægt þegar kemur orkuskiptunum?

Eva Harðardóttir aðjúnkt við menntavísindasvið og Valgerður S Bjarnadóttir nýdoktor við sama svið; Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu Þjóðanna ? UNESCO ýtti úr vör fyrir skemmstu yfirgripsmiklu verkefni sem snýr framtíð menntunar í heiminum. Þetta er viðbragð við versnandi ástandi heimsins, bæði plánettunnar sjálfrar vegna loftlagsbreytinga ? og svo ástandi heimsins, þar sem stríðsátök, ójafnrétti, fátækt og hamfarir ógna lífum fólks. UNESCO bendir á þekking sjálfbærasta leiðin upp á við, menntun kraftmesta verkfærið til breyta heiminum. Til þess þurfi þá endurhugsa bæði viðtekin kerfi og hugmyndafræði menntunar.

Kolbrún Ósk Skaftadóttir er í nóvember átaki. Mínimalísku átaki sem í felst losa sig við hátt í 500 hluti út af heimilinu. Rætt við Kolbrúnu um eðli átaksins, gengi, sigra og ósigra.

Málfarsmínúta

Birt

15. nóv. 2021

Aðgengilegt til

16. nóv. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.