• 00:02:39Sóttvarnarreglur og bólusetningar
  • 00:26:27Vöruskortur og verslun
  • 00:39:24Málfarsmínúta
  • 00:40:36Líf kattarins Snabba

Samfélagið

Faraldur, vöruskortur, málfar og kötturinn Snabbi

Covid19 faraldurinn minnir enn og aftur hressilega á sig. Sóttvarnaraðgerðir hafa verið hertar og aldrei fleiri greinst á einum sólarhring - Ingileif Jónsdóttir prófessor í ónæmisfræði.

Tafir hafa orðið á afhendingu og framleiðslu á ýmsum vörum og íhlutum - Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.

Ævintýrakötturinn Snabbi var frægur fyrir svaðilfarir sínar og sérstöku lund - Hildur Knútsdóttir, eigandi Snabba.

Málfarsmínútan - Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur.

Birt

5. nóv. 2021

Aðgengilegt til

6. nóv. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.