Samfélagið

Koltvísýringur, skógrækt og konur, buxur og óhlýðni

Útblástur koltvísýrings eykst þrátt fyrir aukna þekkingu og meðvitund um afleiðingar þess. Rætt er við Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands, sem hefur skoðað þessi mál í áratugi.

Á líffræðiráðstefnunni fór fram málstofa um loftslagsbreytingar og skógrækt. Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri rannsóknarsviðs hjá Skógræktinni, kemur til okkar en hún var málstofustjóri.

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði, hefur skoðað buxnasögu Íslands og segir okkur aðeins frá konum, buxum og óhlýðni.

Birt

18. okt. 2021

Aðgengilegt til

19. okt. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.