Samfélagið

Hvítt heilaefni, rafíþróttir og vísindaspjall

Mikilvægi hvíta efnisins í heilanum: Ragnhildur Þóra Káradóttir prófessor í taugalífeðlisfræði segir frá rannsóknum sínum og nýjum uppgötvunum.

Rafíþróttir og tölvuleikir velta gríðarlegum fjárhæðum. Heimsmeistaramótið í töluvuleiknum League of Legends fer fram í Laugardalshöll og þar er spilað um hundruð milljóna króna í verðlaunafé: Björn Berg Gunnarsson hjá Íslandsbanka hefur skoðað þessi mál í kjölinn.

Við fáum líka eina málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir í sitt reglulega vísindaspjall. þessu sinni talar hún um tengsl næringar og geðheilbrigðis barna.

Birt

13. okt. 2021

Aðgengilegt til

14. okt. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.