Samfélagið

Gullmoli úr safni RÚV, landsbyggðarþingmenn, Alþingi, málfar og plast

Helga Lára Þorsteinsdóttir kom með viðtalsbrot úr þáttaröðinni Í sjónhending sem var á dagskrá RÚV um 1970. Þar ræddi Sveinn Sæmundsson við Einar Magnússon fyrrum rektor í MR sem keyrði fyrstur manna yfir Sprengisan ásamt félaögum sínum í águst 1933.

Ásgerður Gylfadóttir, formaður bæjarráðs og formaður samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um enginn þingmaður búsettur á svæðinu frá Flúðum til Fáskrúðsfjarðar

Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis: tekur á móti nýjum þingmönnum og breyttum þingflokkum.

Málfarsmínúta

Heiður Magný Herbertsdóttir: tekur þátt í plastlausum september og leyfir hlustendum fylgjast með

Birt

27. sept. 2021

Aðgengilegt til

28. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.