Samfélagið

Kolaflutningar í Reykjavík, Matarlandslag, bleyjulaust líf

Safnainnlit: Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV, segir frá viðtali við Pál Ásmundsson lestarstjóra í Reykjavík.

Rakel Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Matís: segir frá Matarlandslaginu og uppbyggingu gagnragrunns um matvælaframleiðslu á netinu.

Plastlaus september: Heiður Magný Herbertsdóttir segir frá lífi án plasts og þá sérstaklega bleyjulausum lífstíl.

Birt

13. sept. 2021

Aðgengilegt til

13. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.