Samfélagið

Orkuskipti, ylrækt, innkaup og umhverfi

Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri hjá Grænni orku og íslenskri nýorku: um orkuskipti skipaflotans, staða mála, áskoranir og stefna.

Hjördís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Aldin biodome: um tilraunaverkefni í ræktun með affallsvatni úr Breiðholti og stöðuna á Aldin biodome.

Umhverfispistill: Stefán Gíslason fjallar um innkaup og umhverfi.

Birt

9. sept. 2021

Aðgengilegt til

9. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.