Samfélagið

Barnabarinn, endurvinnsla, kaffi og svefn

Salvör Gullbrá Þórarnisdóttir og Hrefna Lind Halldórsdóttir: um Krakkaveldi og Barnabar í Norræna húsinu. Hvað ef krakkar tækju völdin og réðu öllu?

Sara Jónsdóttir og María Kristín Jónsdóttir: segja frá On to Something, en það er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur milligöngu um koma afgangsefnum í fulla nýtingu.

Vísindaspjall: Edda Olgudóttir segir frá rannsóknum á gæðum svefns og tengslum við kaffineyslu.

Birt

8. sept. 2021

Aðgengilegt til

8. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.