Samfélagið

Geðheilbrigði, Skaftárhlaup, plastmengun

Sonja Rún Magnúsdóttir, verkefnastjóri og jafningjaráðgjafi hjá Grófinni geðhúsi Akureyri: um geðheilbrigði ungs fólks og mikilvægi samtals og fræðslu.

Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur: segir frá upptökum og eðli hlaups í Skaftá

Umhverfispjall: Emelía Borgþórsdóttir um áskoranir hausti og plastlausan september

Birt

2. sept. 2021

Aðgengilegt til

2. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.