Samfélagið

Jafnréttisskólinn, fræðsla hjá Vistorku og Kanaríeyjarannsókn

Rætt við Védísi Sigrúnar Ólafsdóttir hjá Alþjóðlega jafnréttisskólanum, en afgangskir nemendur þess skóla eru meðal þeirra sem reynt er koma úr Afganistan eftir Talibanar tóku þar yfir og koma hingað til lands sem flóttamenn. Mikil óvissa í gangi hvort og hvernig þetta gangi upp, einhverjir eru þó komnir. Fræðst um um þennan nemendahóp og skólann sjálfan

Loftslagsmálin eru ofarlega á baugi í samfélagsumræðunni um þessar mundir og sérstaklega núna í aðdraganda kosninga. Hér á landi eru fjölmargar stofnanir sem vinna því veita fræðslu til einstaklinga, stofnana og fyrirtkæja um hvað betur gera í loftlags- og umhverfismálum í víðu samhengi. Vistorka er eitt þeim félögum sem sinnir fræðslu á þessu sviði. Eyrún Gígja Káradottr, verkefnastjór fræðslumála hjá Vistorku, kom í Samfélagið og sagði frá þeim margbreytilegu verkefnum sem hún er með á sinni könnu.

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla rannsakar ferðir Íslendinga til Kanaríeyja - hvað einkennir ferðirnar síðustu áratugina og hvers vegna Íslendingar sækja þarna suður eftir ? búið er birta hluta af rannsókninni og Kristín kom í Samfélagið og sagði niðurstöðum þess og verkefninu í heild

Birt

30. ágúst 2021

Aðgengilegt til

30. ágúst 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.