Samfélagið

Loftlagsvegvísir, fjárhús í borg og umhverfismál

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs: loftlagsvegvísir atvinnulífsins var gefinn út í gær. Tilgangur vegvísisins er skilgreina stöðu loftslagsmála í hverri atvinnugrein, móta stefnu og tillögur til úrbóta.

Endurflutt efni úr Sumarmálum árið 2020: Ólafur Dýrmundsson heldur 12 kindur, og forystusauðinn Hring,í fjárhúsi við heimili sitt í Breiðholti. Ólafur býr efst í Seljahverfinu, þar sem hann og fjölskylda hans voru frumbyggjar á sínum tíma. Hluti hverfisins var byggður upp með stórum lóðum með það fyrir augum íbúar gætu haldið hesta og jafnvel önnur dýr, og þar hefur Ólafur stundað fjárbúskap, eða það sem hann kallar örbúskap.

Stefán Gíslason, umhverfispistill um hvernig haga sumrinu án þess taka toll af náttúrunni

Birt

24. júní 2021

Aðgengilegt til

24. júní 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.