Samfélagið

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna, hælisleitendur, sandfok

Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna og ungmennafulltrúi Íslands á sviði sjálfbærrar þróunar: um nýja þrónarskýrslu Sameinuðu þjóðanna

Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur Rauða krossins: um lagatúlkun á því hvenær megi taka mál hælistleitenda til efnislegrar meðferðar

Rannveig Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Suðausturlands: um sandfok og uppgræðslu lands

Birt

28. maí 2021

Aðgengilegt til

28. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttirog Guðmundur Pálsson.