Samfélagið

Landbúnaðarstefna, vegir á hálendinu, Afganistan

Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri Ræktum Ísland: um nýtt umræðuskjal sem ætlað er vísa veginn við gerð landbúnaðarstefnu til framtíðar.

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar: um framtíð þjóðvega á hálendinu

Friðrik Páll Jónsson, vikulegur pistill: um stöðu mála í Afganistan.

Birt

11. maí 2021

Aðgengilegt til

11. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.