Samfélagið

Girðingar. Strandveiðar. Vísindaspjall

Pálmi Þór Sævarsson form.starfshóps um giðringarmál hjá Vegagerðinni: Starfshópurinn gerði úttekt á girðingum í landinu og fjallaði um úrbætur sem gera þyrfti.

Örn Pálsson framkv.stjóri Landssambands smábátaeigenda: Strandveiðar eru nýhafnar, Örn fer yfir ramma þeirra og hvaða máli þær skipta fyrir byggðalög.

Edda Olgudóttir: í vísindaspjalli fjallar Edda um rannsóknir á erfðabreytileika sem stuðlar langlífi.

Birt

5. maí 2021

Aðgengilegt til

5. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.