Samfélagið

Plast, kynjafræðsla, Ungmennavefur Alþingis

Gró Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun: segir frá nýjum lögum sem snúa plastnotkun, og sem taka gildi þann 3.júlí

Hanna Björg Valdimarsdóttir, kynjafræðinkennari: segir frá kynjafræðikennslu í framhaldsskólum.

Margrét Sveinbjörnsdóttir, vefritstjóri Ungmennavefs Alþingis: Um nýjan vef sem ætlað er kynna starfsemi Alþingis fyrir ungu fólki.

Birt

23. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.