Samfélagið

Farsóttarhótel. Refir. Vísindaspjall.

Áslaug Ellen Yngvadóttir og Örvar Þorri Rafnsson starfsfólk í farsóttarhóteli: Farið í heimsókn á farsóttarhótelið í Þórunnartúni og rætt við starfsfólk.

Ester Rut Unnsteinsdóttir, Náttúrufræðistofnun: Ester er nýkomin úr árlegum síðstrandarleiðangri á Hornstrandir til fylgjast með ástandi refastofnsins.

Edda Olgudóttir : Í vísindaspjalli ræðir Edda um þau löngu og mörgu skref sem stigin eru í rannsóknumáður en lyf verða til.

Birt

7. apríl 2021

Aðgengilegt til

7. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.