Samfélagið

Smit í Laugarnesskóla, vísindamaður vikunnar, lög unga fólksins

Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla: Björn ræðir viðbrögð skólans við Covid-smitum sem upp komu í síðustu viku.

Sigríður Kristjánsdóttir, jarðeðlisfræðingur: Vísindamaður vikunnar segir frá jarðskjálftum sökum niðurdælingar á Hellisheiði og rannsóknum henni tengdri.

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV: þessu sinni kemur Helga með brot úr Lögum unga fólksins, upptaka frá 1983.

Birt

29. mars 2021

Aðgengilegt til

29. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.