Samfélagið

Hafið. Sprotar. Vera.

Hrönn Egilsdóttir, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnun : Rætt er við Hrönn um djúpsjávargoshveri og rannsóknir á hafi.

Helga Gunnlaugsdóttir , Orkideu: Helga segir frá þeim 5 verkefnum sem valn voru í startup Orkidea til frekari þróunar.

Vera Illugadóttir: Hvernig Covidfaraldurinn hefur skapað nýja nálgun í dýrahaldi.

Birt

26. mars 2021

Aðgengilegt til

26. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.