Samfélagið

Viðhorf til alþjóðamála, Spánn og Ísland og umhverfissálfræði

Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ: viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. könnun leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós um viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. Silja fór yfir helstu atriðin.

Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir: Erla og Kristín voru gefa út nýtt rit; Á fjarlægum ströndum, tengsl Spánar og Íslands í tímans rás og fara meðal annars yfir fjölbreytt samskipti landanna í gegnum tímans rás.

Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur með pistil um samspil náttúru, umhverfis, bygginga og mannsins.

Birt

23. mars 2021

Aðgengilegt til

23. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.