Samfélagið

Skógarnytjar, einstakar mæður, framtíð olíuvinnslu

Sigríður Óladóttir, húsgagnasmíðameistari og Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur: Fjalla um nýtt samstarf milli Skógræktar Reykjavíkur og Tækniskólans.

Einstakar mæður : Þriðji þáttur í útvarpsþáttaröð Helenu Rós Sturludóttur um einstakar mæður, sem velja ap eignast börn einar án maka, með aðstoð tæknifrjóvgana. Í þessum þriðja þætti er rætt við Rakel Snorradóttur um val á sæðisgjafa.

Friðrik Páll Jónsson: Olían er á útleið á næstu árum og áratugum vegna orkuskipta. Olíuríkin við Persaflóa eru farin huga því sem kemur í stað olíunnar, og efst á listanum er sólarorka.

Birt

9. mars 2021

Aðgengilegt til

9. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.