Samfélagið

Jarðskjálftar. Loftslagsmál. Ópera.

Bjarni Bessason jarðskjálftaverkfræðingur: VIð erum sennilega flest með hugann við jarðskjálftana á Reykjanesskaga, og eflaust margir sem velta því fyrir sér hvernig framhaldið verður og hvort mannvirki myndu standast mikið öflugri skjálfta. Bjarni segir frá því hvenær var farið huga jarðskjálftum við hönnun húsa hér á landi, og hvernig hús þola skjálfta betur en önnur.

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri: Stofnanir sveitarfélagsins Hornafjarðar og 20 stofnanir undirrita loftslagdyfirlýsingu í dag.

Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld: Nk. sunnudag verður frumflutt kammeróperan Traversing the void efftir Hildigunni.

Birt

26. feb. 2021

Aðgengilegt til

26. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.