Samfélagið

Amnesty. Vetrarganga. Vera.

Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International: Anna segir baráttu samtakanna og fjallar sérstaklega um þau mál sem efst eru á baugi núna.

Einar Skúlason leiðsögumaður á Vetrarhátíð: Einar leiðir göngu á Vetrarhátíð sem hann kallar berklagöngu.

Vera Illugadóttir: Veðurspá múrmeldýrsins.

Birt

5. feb. 2021

Aðgengilegt til

5. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.